Emil Ragnar

Osteópati

152kg Jafnhending frá  Reykjavíkurleikunum 2021.

152kg Jafnhending frá Reykjavíkurleikunum 2021.

Ég lauk fjögurra ára námi í Osteópatíu við Skandinaviska Osteopathögskolan í Gautaborg árið 2020 og útskrifaðist þar með diplómu í Osteópatíu og gráðuna Bachelor Of Health.

Lengi hef ég haft áhuga á líkmanum og hvernig hann virkar, sömuleiðis á orsökum og upptökum verkja og nýt þess að leita að lausnum við slíkum stoðkerfisvandamálum.

Ég hef stundað íþróttir allt mitt líf, á fyrri árum fótbolta og körfubolta sem færðist svo yfir í ólympískar lyftingar á seinni árum. Í gegnum þessar íþróttir kviknaði áhuginn á líkmanum og almennri heilsu sem leiddi mig að lokum í Osteópatíuna.